Í dag, þriðjudaginn 23. október, stendur Alþjóðamálastofnun fyrir skemmtilegu málþingi kl. 12-14 í Norræna húsinu. Tilefnið er ný bók Baldurs Þórhallssonar, prófessors við stjórnmálafræðideild Háskólans, sem ber heitir Small States and Shelter Theory: Iceland’s External Affairs.
Fyrir þau ykkar sem ekki komast á málþingið er hægt að horfa á það í beinni útsendingu.
Dagskráin er svohljóðandi:
Erindi:
The importance of shelter for small states. Iceland’s participation in the European project: Shelter or trap?
Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Do the Nordic states and Nordic cooperation provide Iceland with shelter?
Þorsteinn Kristinsson, doktorsnemi við Háskólann í Lundi
Iceland’s relations with the United States: Shelter or risk?
Sverrir Steinsson, stundakennari við Háskóla Íslands
Pallborðsumræður:
Do the Nordic states provide Iceland with shelter?
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Does the United States provide Iceland with shelter?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis
Does participation in the European project, particularly Schengen, provide Iceland with shelter?
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar
Lokaávarp:
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flytur lokaávarp og fjallar um stöðu Íslands í alþjóðakerfinu
Fundarstjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki