Leiðir til afvopnunar á tímum aukinnar óvissu

Málþing á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið. Málþingið er haldið í tengslum við árlega ráðstefnu NATO sem fer fram í Reykjavík að þessu sinni.

Fjallað verður um leiðir til að fækka gjöreyðingarvopnum og mikilvægi alþjóðasamstarfs í því samhengi. Þá verður sjónum beint að hlutverki alþjóðlegra samtaka og möguleikum þeirra til að hafa áhrif.

Fundurinn fer fram á ensku og er öllum opinn.

Tímasetning: Þriðjudaginn 30. október kl. 14-16.
Staðsetning: Fundarsalur Þjóðminjasafns Íslands.

The program is as follows:

13:30-14:00: Arrival, coffee

14:00-14:10: Opening remarks
Ragnhildur Arnljótsdóttir, Permanent Secretary, Prime Minister’s Office

14:10-14:20 Setting the Scene
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Chairman of the Foreign Affairs Committee of the Icelandic Parliament

14:20-14:35 Implementing the SG’s Disarmament Agenda — Bringing back disarmament to the center of our common effort for peace and security
Izumi Nakamitsu, UN High Representative for Disarmament Affairs

14:35-15:30 How do we move forward?
Panel discussions led by Kristján Guy Burgess, MA in International Relations, Peace and Security, and former Political Advisor to the Minister of Foreign Affairs in Iceland

• Beatrice Fihn, Executive Direction, ICAN
• Christopher Ashley Ford, Assistant Secretary, Bureau of International Security and Nonproliferation, US State Department
• Tytti Eräsö, Researcher in the Disarmament, Arms Control and Non-proliferation Programme, SIPRI
• Rósa Björk Brynjólfsdóttir, PM and Deputy Chair of the Foreign Affairs Committee of the Icelandic Parliament
• Þórdís Ingadóttir, Associate Professor in Law, Reykjavík University

15:30-15:45 Summary
William Alberque, Director of the NATO WMD Arms Control, Disarmament, and Non-Proliferation Center, ACDC.

15:45 Closing of Conference
Sturla Sigurjónsson, Permanent Secretary of State, Ministry for Foreign Affairs