Hvar er millistéttin í Afríku og hverjir tilheyra henni?

Fimmtudaginn 7. mars kl. 10 – 11 í Norræna húsinu

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins

Hvar er millistéttin í Afríku og hverjir tilheyra henni?

Stutt er síðan byrjað var að rannsaka og fjalla um afríska millistétt í Afríku- og þróunarfræðum. Rannsóknirnar byggja á þverfræðilegri nálgun sem hafa leitt til fjölþættari niðurstaðna. Á þessum opna fundi mun Henning Melber veita innsýn í umræðuna um millistéttina í Afríku og leggja mat á þær undirliggjandi hugmyndir sem oft er slegið sem föstum í umræðunni. Umræðan getur á tímum verið yfirborðskennd samkvæmt Melber og ætti frekar að byggja á fræðilegri greiningu á samfélaginu.

Henning Melber er gestafræðimaður við Norður-Afríku stofnunina í Uppsala og prófessor við Pretoria háskóla í Suður-Afríku. Hann er einnig forseti the European Association of Development Research and Training Institutes (EADI) og ritstjóri bókarinnar The rise of Africa’s middle class: Myths, realities and critical engagements.

Fundarstjóri: Geir Gunnlaugsson, prófessor í hnattrænni heilsu við Háskóla Íslands

Fundurinn fer fram á ensku og er opin öllum