Arctic Circle Assembly 2015 Student Briefings

Háskóli Íslands hefur frá árinu 2014 boðið uppá þverfræðilegt námskeið sem tengist Arctic Circle þinginu. Að skipulagi og kennslu námskeiðsins koma fræðimenn frá ólíkum sviðum háskólans. Námskeiðið gerir nemendum ekki aðeins kleift að sækja þingið heldur hvetur þau jafnframt til virkrar þátttöku í umræðum.

Til að ljúka námskeiðinu þurfa nemendur að skrifa fræðilegar ritgerðir og styttri greinar sem tengjast einhverju þeirra viðfangsefna sem fjallað var um á þinginu. Hér má sjá úrval af greinum frá nemendum sem sátu námskeiðið 2015. Við viljum þakka öllum nemendunum fyrir virka þátttöku og gagnrýna umfjöllun.

The Superficiality of the Situation
Bjarki Þórðarson

A feeling of care
Ingibjörg Jónsdóttir

The Arctic Circle Assembly 2015 – A review
Johannes Wolf

The elephant in the room
Josefin Johansson

Freight Shipping in the Arctic: Our Economic and Environmental Saviour, or More Human Destruction?
Karen Marie Lamont

Success at the 3rd Annual Arctic Circle Assembly
Kelly DeForest

Thank you for your honesty, Faroe Islands!
Kjellfrid Totland Hesthamar

The Arctic is not empty
Maaru Moilanen

“The people of the Arctic don’t need policies and planning imposed on them. They are not dependent”
Olga Árnadóttir