Útgáfa Rannsóknaseturs um smáríki

2017

A Small State Seeking Shelter: Iceland’s Search For Shelter
Baldur Þórhallsson
(SSANSE Small State Briefs)

A China’s Expanding Antarctic Interest: Implications for New Zealand
Anne-Marie Brady
(SSANSE Small State Briefs)

Re-Calibrating New Zealand’s Congressional Outreach Strategy in the Days of Trump
Alan Tidwell
(SSANSE Small State Briefs)

Small State’s Use Of The Military In Foreign Policy: The Case Of Baltic States
Margarita Seselgyte
(SSANSE Small State Briefs)

2015

Nordic and Arctic Affairs: Small States in the Arctic: What Impact from Russia-West Tensions?
Alyson JK Bailes
October 6 2015
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

South Caucasus: Nagorno-Karabakh Between a Contested Territory and a Small State
Urban Jaksa
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

 

2014

Small States seeking influence in the European Commission: Opportunities and Constraints
Caroline Howard Grøn
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

Nordic and Arctic Affairs: Iceland’s Security Policy: Latest Progress
Alyson JK Bailes and Kristmundur Þór Ólafsson
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

Nordic Cooperation on Civil Security: The ‘Haga’ Process
Alyson JK Bailes and Carolina Sandö

Microstates as Modern Protected States: Towards a New Definition of Micro-Statehood
Zbigniew Dumienski

Europe: Iceland Prefers Partial Engagement in European Integration
Baldur Thorhallsson
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

Nordic Cooperation in Civil Emergencies
Alyson JK Bailes
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

Nordic and Arctic Affairs: Why is ‘West Nordic’ Cooperation in Fashion?
Alyson JK Bailes
(Jean Monnet Centre of Excellence – Research Consortium – Small State Briefs)

 

2013

Sovereign Liechtenstein: The Soft Power Projection of a Very Small State
Kevin D. Stringer

Defence and Security for the Small: Perspectives from the Baltic States
Raimonds Rublovskis, Margarita Šešelgyte & Riina Kaljurand

 

2012

The Management of Economic Interdependencies of a Small State: Assessing the Effectiveness of Lithuania’s European Policy Since Joining the EU
Ramunas Vilpišauskas

 

2011

Iceland as a „Powerful“ Small State in the International Community
Margréti Cela & Jakob Þór Kristjánsson

 

2010

The Role of Small Powers in the Outbreak of Great Power War
Tim Sweijsz

The Loophole Dispute from an Icelandic Perspective
Bjarni Már Magnússon

 

2009

Does a Small State Need a Strategy?
Alyson JK Bailes

A Small Member State and the European Union´s Security Policy
Anton Bebler

 

2008

The Falcon and the Dragon: 
Commercial Diplomacy and the Sino-Icelandic Free Trade Negotiations
Marc Lanteigne

Reform of the Public Administration System at the Local and Regional Levels in the Slovak Republic
Daniel Klimovsky

 

2007

Consular representation in an emerging state: The case of Norway
Halvard Leira & Iver B. Neumann

 

2006

Small States and Democracy in the Process of Europeanization
Josef Langer

 

2004

Lilliputians in Gulliver’s World?  Small States in International Relations
Iver B. Neumann & Sieglinde Gstöhl

Small States and European Economic Integration – Comparative Studies 
Richard T. Griffiths & Guðmundur Magnússon

 

2003

Cyprus and the European Union:
The Significance of Being Small
Neill Nugent

A Microstate with Scale Economies: The Case of Iceland
Tryggvi Thor Herbertsson & Gylfi Zoega

 

Small States in International Relations
Ritstýrt af Christine Ingebritsen, Iver B. Neumann, Sieglinde Gstöhl og Jessica Beyer.

Á vegum Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands er komin út bókin Smáríki í alþjóðastjórnmálum (Small States in International Relations). Bókin er safn klassískra fræðigreina sem lagt hafa grunninn að smáríkjafræðunum allt frá 1959 til dagsins í dag. Smáríkjafræði (small states studies) hafa lagt grunninn að rannsóknum á smáríkjum í alþjóðakerfinu, getu þeirra til áhrifa í alþjóðamálum og þeim veikleikum sem þau standa frammi fyrir.

Sterk staða margra smáríkja í heimum, eins og Norðurlandanna, hefur vakið verð-skuldaða athygli margra fræðimanna sem hafa sett fram kenningar um hegðun smáríkja í alþjóðakerfinu. Þessar kenningar hafa verið mikilvægt viðbót við þann fræðiramma sem alþjóðastjórnmál (international relations) byggja á.

Þær fræðigreinar sem finna má í bókinni sýna m.a. fram á styrkleika margra smárra þjóðfélaga og hvernig þau hafa byggt upp blómlegt efnahagslíf og notið velgengi á alþjóðavettvangi. Bókin er skipt upp í þema sem fjalla t.d. um hvernig sum smáríki hafa með virkri þátttöku í alþjóðamálum náð að setja spurningarmerki við hefðbundnar kenningar í alþjóðastjórnmálum sem snúa um mátt hinna sterku ríkja. Auk þessa er fjallað um getu smáríkja til áhrifa í alþjóðastofnunum eins og Evrópusambandinu og hvernig smáríki geta verið fyrirmyndir stærri ríkja hvað varðar t.d. þróunaraðstoð, nýtingu náttúruauðlinda og þróun velferðaþjóðfélags. Bókin verður m.a. notuð í kennslu í námskeiðum í stjórnmálafræði og alþjóðastjórnmálum við Háskóla Íslands.Í bókinni má finna fræðigreinar eftir Annette Baker Fox, David Vital, Jorri Duursma, Michael Handel, Peter J. Katzenstein, Dan Reiter og Baldur Þórhallsson auk ritstjóra bókarinnar þau; Christine Ingebritsen, dósent í Norrænum fræðum og aðstoðarrektor Washington háskóla í Seattle; Iver B. Neumann, framkvæmdastjóra hjá Alþjóðamála-stofnun Noregs; Sieglinde Gstöhl, prófessor í Evrópufræðum og stjórnsýslu við College of Europe í Belgium; og Jessica Beyer, doktorsnema við háskólann í Washington.

Bókin er gefin út í samvinnu Háskólaútgáfunnar og útgáfu Háskólans í Washington í Seattle í Bandaríkjunum. Hægt er að panta bókina á vef Háskólaútgáfunnar.